Þér er kannski sama þótt það sé takmarkað, en samkvæmt reglunum mega hópar ekki vera of takmarkaðir.
Ég veit nú ekki hvað þetta yrði áhugaverður hópur, hvað við hefðum að tala um. Auk þess er ég ekkert inni í svona hópum í augnablikinu og þyrfti að venja mig á að skoða hann. En ef það væri eitthvað áhugavert að tala um í hópnum væri ég til.